29.11.2009 20:10
M/T Futura
Þóroddur Sævar Guðlaugsson hefur sent mér nokkrar skemmtilegar myndir Hér er 1 þeirra.Skipið er M/V Futura.Það var byggt hjá Jinli Shipsyard Nanjing Kína. Fyrir Poosu, Porvoo Finnlandi Það mældist: 15980.ts 25094 dwt,Loa:169.50 m brd: 23.75 m. Myndin mun tekin á Faxaflóa fyrir stuttu Þóroddur á kærar þakkir skyldar fyrir sendinguna
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3550
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 342552
Samtals gestir: 16471
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 17:15:01