01.12.2009 16:52

Ísborg ex Hyde Park

Góðvinur síðunnar Hafliði íaði að því um daginn að  + Suðri ex Ísborg + hefði verið breytt í gripaflutninga skip Vinur minn Malcolm Cranfield átti mynd af skipinu breittu og lofaði mér að birta mynd sína. Myndin hér fyrir neða er tekin af skipinu nýlegu.En sagan er þessi: Skipið var byggt hjá Smit,EJ Shipsyard í Westerbroek Hollandi,sem Hyde Park .Það mældist: 1426 ts. 2575 dwt. Loa: 77.60. m. Brd: 11.90. m..1973 fær skipið nafnið Philip Lonborg 1974 kaupir Guðmundur A Guðmundsson skipið og skírir Ísborg. Jón Franklín kaupir skipið ári seinna 1975 og skírir Suðra.Skipið er svo selt 1977 og fær þá nafnið: Phoenicia.1982 er skipinu breitt í svokallað" livestock carrier" og fær nafnið La palma. 1992 Berger Å.2003 Rihab  






                                                                                                              @Malcolm Cranfield

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4286
Gestir í dag: 58
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 343288
Samtals gestir: 16477
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 20:49:58
clockhere