21.12.2009 19:52
Skógarfoss I
Þótt mér hafi þótt Skógarfoss og Reykjafoss falleg skip fannst mér þeir ekki ná Brúarfossi II og Selfossi II hvað það varðaði. En eitt er á hreinu að Viggó E. Maack kunni að teikna (að mínum dómi) falleg skip.Skógarfoss var byggður hjá Aalborg Værft í Ålborg Danmörk 1965. Það mældist 2435 ts 3880 dwt.Loa:95.6 m brd:13,7m Skipið var selt til Cýpur 1980 og fékk þar nafnið Lefkas Síðan nöfnin St Nicholas.1988 Danube og 1989 Mers Kumana Það var rifið í hinum fræga skipakirkjugarði í Alang 2001 @ photoship
@ photoship
@ photoship
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 839
Gestir í dag: 294
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261511
Samtals gestir: 12346
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 11:31:55