26.12.2009 19:50

Kljáfoss

Kljáfoss ex Askja var byggður hjá Sölvesborg Skibsværtf í Sölvesborg Svíþjóð 1957,fyrir Eimskipafélag Reykjavíkur.Það mældist 500,0  ts. 1077.0 dwt.Loa:62.74.m Brd :10.02.m Þetta litla skip  var m.a í flutningum milli Canada og Íslands í nokkuð langan tíma.Lengst af var það þó sennilega í föstum siglingum til  Weston Point fyrir Eimskip 1976 kaupir Eimskip skipið og nafninu breytt í Kljáfoss.Og Weston Point siglingunum haldið áfram.Lungan úr líftíma skipins sem Askja var Atli heitinn Helgason skipstjóri eða 18 ár. En lungan úr tímanum sem Kljáfoss var Finnbogi heitinn Finnbogason skipstjóri. Margir menn voru á skipinu í áraraðir Og ég veit fyrir víst að 1 núverandi alþingismaður var einusinni á skipinu, 


@Allan Alchedmi

@Allan Alchedmi

@Allan Alchedmi

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 937
Gestir í dag: 319
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261609
Samtals gestir: 12371
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 12:14:55
clockhere