29.01.2010 20:29
Esja III
Hérna er syrpa af Esju III sem ég tók á Cap Verde 2004.Skipið var byggt hjá Slippstöðinni Akureyri Íslandi 1971 sem Esja fyrir Skipaútgerð Ríkisins. Hún mældist 710,0 ts 823,0 dwt Loa: 68,40 m Brd: 11,80.m.Skipið er selt til Cap Verde 1983 og fær nafnið Elsie 2004 fær hún nafnið Maninha.Nafn sem hún siglir enn undir og undir flaggi eyjanna.
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 347
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 4144
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 421708
Samtals gestir: 23198
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 08:52:13