23.02.2010 08:54
Akrafell
Fyrir nokkrum dögum bullaði ég tóma vitleysu hvað varðaði Akrafell En til að bæta úr því kem ég aftur með skipið. Það var byggt hjá Orskov Christensens í Frederikshavn Danmörk fyrir danska aðila 1993 sem Inger C. Það mældist 10546,0 m 12200 dwt. Loa: 149.0 m brd 23.10 1997 fær það nafnið Arktis Star. 2001 Maersk Juan 2004 Alianca Pacifico 2006 Pegasua og 2008 Akrafell. Ég biðst afsökunnar á .essum mistökum. En Jónas benti mér á þau og er ég honum virkilega þakklátur
@torfi haralds @oliragg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 130
Flettingar í gær: 518
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 588841
Samtals gestir: 31259
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 21:47:33
