01.04.2010 18:25

Olía

Þetta fallega skip er hér með olíu Það er byggt hjá Yardimci Shipsyard í Tuzla Tyrklandi 2004 fyrir danska aðila sem Clipper Leander. Það mældist 6499,0 ts. 10048,0 dwt Loa: 118,0 m brd: 19,0 m. strax 2004 fær það nafnið Panam Trinity. 2006 fær skipið aftur sitt gamla nafn:Clipper Leander sem flaggar Bahama fána



Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 321
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 1294
Gestir í gær: 482
Samtals flettingar: 262287
Samtals gestir: 12623
Tölur uppfærðar: 12.5.2025 06:15:39
clockhere