10.04.2010 21:59
Þeir voru í "grútnum"
Ég breytti blogginu aðeins. Þaði er ekki hægt að hæla 1sta skipinu fyrir snyrtimennsku. En þegar myndin var tekin hefur hann sennilega verið búinn að vera í "grútarflutningum"af miðunum svo í lýsisflutningum eftir það. Og sennilega hafa háþrýstidælur ekki verið komnar á markaðin og lítill tími með kúst og sápu (nú man ég ekki lengur nafnið á sápunni sem notuð var. Atlas???)
Dagstjarnan byggð í USA 1943.Riflnn í Belgíu 1970

Dagstjarnan byggð í USA 1943.Riflnn í Belgíu 1970
@ Malcom Cranfield Shipsnostalgia
Næst er það Síldin Byggð í Englandi 1954 Rifin í La Spezia (Ítalíu 1977)
@ Malcolm Cranfield
Svo er það Haförninn Skipið byggt í Noregi 1957. Rifið í Olbia (ítalíu) 1989
@Tryggvi Sig
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4547
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 343549
Samtals gestir: 16478
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 21:54:20