27.07.2010 12:03

Hollendingar

Velunnari síðunar hollenskur fv skipstjóri Huug Pieterse sendi mér þesar 2 myndir Efri myndin er tekin af skipi hans Stella Pollux á Akureyri



@Huug Pieterse

Og síðan í Vestmannaeyjum. Og utan á Stellu það er hið fræga skip Fina-5



@Huug Pieterse


Skipið sem er tankskip  var byggt sem Stella Pollux hjá New N Nederlandse SY í Gröningen Hollandi 1981 fyrir þarlenda aðila.. Það mældist 1499.0 ts 2272.0 dwt. Loa:67.0 m brd 13,50 m. 1985 er skipið lengt og mældist þá: 2523.0 ts  4200,0 dwt. Loa:93.10 m. 2007 fær það nafnið Cyrus-1 Nasfn sem það ber enn í dag og veifar fána St.Kitts /Nevis

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 576
Gestir í dag: 136
Flettingar í gær: 1294
Gestir í gær: 482
Samtals flettingar: 262542
Samtals gestir: 12670
Tölur uppfærðar: 12.5.2025 08:03:40
clockhere