18.09.2010 20:55

Saga I

Þetta skip kom við sögu hér við land  1973 -1977. Það var byggt hjá Oskarshamns Varv í Oskarshamn 1963 sem Bore X fyrir finnska aðila. Skipð mældist 1269.0 ts 1859.0 dwt. Loa: 71,60,m brd.11.0 m. 1972 fær skipið nafnið Borina. 1973 kaupa Sjóleiðir h/f ( Sigurður og Jóhannes Markússynir) Reykjavík skipið og skíra Sögu. Skipið er selt 1977 Wafic Bakdache Panama og fær nafnið Madimar. Það strandar  á skeri í Rauðahafinu ( 19°16´ N og 037° 59´A) 18 mars 1981 Mannbjörg en skipið varð til á strandstað

Hér sem Bore X

@ Ray Perry Shipsnostalgia


@ photoship



Hér sem Borina


Hér sem Saga


Mynd úr safni Gísla heitins Óskarssonar

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3100
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 342102
Samtals gestir: 16463
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 15:48:11
clockhere