16.11.2010 00:05

Skip og staðgengill

Goðafoss lenti víst í því um daginn að það kveiknaði í skorsteinshúsinu. Af þessu tók Eimskip þýska gámaflutningaskipið Tongan á leigu meðan Goðafoss var í Dock

Goðafoss


©Hannes van Rijn




©Hannes van Rijn



©Hannes van Rijn

Svo er það staðgengillinn Tongan, Skipið smíðað hjá Naval Gijon SY  í Gijon Spáni 2007 fyrir þýska aðila.Skipið mældist: 10965.0 ts  12612.0 dwt. Loa: 140.60 . m brd: 22.80. m. 2008 fær skipið nafnið: WEC VERMEER  og 2009 TONGAN nafn sem það ber í dag undir þýskum fána


Tongan:


©Hannes van Rijn



©Hannes van Rijn



©Hannes van Rijn

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6425
Gestir í dag: 1335
Flettingar í gær: 1665
Gestir í gær: 570
Samtals flettingar: 666420
Samtals gestir: 45873
Tölur uppfærðar: 19.12.2025 16:10:30
clockhere