16.11.2010 21:44

Gamlingar

Jóhann H leist ekkert á Bláfellið sem ég skrifaði um hér um daginn. Að hann hefði ekkert erindi á á N-Atlandshafið um vetur En ég t.d.  man  eftir  Boye-döllunum sem oft komu í Borgarnes með sement kol og timbur. Ekki skal ég fullyrða um hvort þau voru að koma um hávetur. En ég man að ég þurfti oft að fá frí í skólanum til að "hanga" í bómugertunum til hífingar á bómmunni til baka eftir að hlassið hafði verið losað.Sérstaklega man ég tvö skip Erik og Hans Boye. En sá síðarnefndi vann sér það til frægðar að stranda við enda Vesturgötunnar í Reykjavík í nóv, 1962 ?? Ég hef ekki rekist á myd af honum en hann var í minningunni líkur bróðir sínum Erik. Um hann hef ég skrifað hér En hér eru myndir af  því skipi

 

©Handels- og Søfartsmuseets




©Handels- og Søfartsmuseets




© söhistoriska museum




© söhistoriska museum

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 778
Gestir í dag: 191
Flettingar í gær: 1294
Gestir í gær: 482
Samtals flettingar: 262744
Samtals gestir: 12725
Tölur uppfærðar: 12.5.2025 10:13:31
clockhere