26.11.2010 17:34
Mille Heering
Mille Heering var smíðuð hjá Aarhus F&M 1958 Aarhus Danmörk fyrir Cherry Heering Line Kaupmannahöfn Skipið mældist: 1599.0 ts  2335.0 dwt. Loa: 78.50 m brd. 11.50 Eimskipafélag íslands kaupir skipið 1963 0g skírir Bakkafoss. Eimskip selur skipið Tremone Bay Sg Co Panama 1974 og þeir skíra það Five Flowers Það bar Chittagong í Bangladesh í apríl 1984
Hér sem Mille Heering




Hér sem Bakkafoss



Hér sem Mille Heering
©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
Hér sem Bakkafoss
© photoship
© ókunnur
© ókunnur
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 826
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 590170
Samtals gestir: 31295
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 09:13:09
