04.12.2010 15:00
Ægir I
Varðskipið Ægir I var smíðaður hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn fyrir Ríkissjóð Íslands 1929. Það mældist 436.0 ts 497.0 dwt, Loa:55.80 m brd: 9.00.m Skipið var rifið í Blyth Englandi 1968 Í kring um 1950 var brú skipsins endurbyggð algerlega en áður hafði verið byggt ofan á upprunalegu brúna
Hér er upphaflega útgáfan
© Ókunnur
Næsta útgáfa
©Þráinn Hjartarson.
©Þráinn Hjartarson.
Síðasta útgáfan
© Ókunnur
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6425
Gestir í dag: 1335
Flettingar í gær: 1665
Gestir í gær: 570
Samtals flettingar: 666420
Samtals gestir: 45873
Tölur uppfærðar: 19.12.2025 16:10:30
