16.12.2010 20:04

Lóðsinn II

Það hljóp heldur getur á snærið hjá mér í morgunn. Þá bauð Guðjón V yfrvélstjóri á M/S Selfossi mér um borð til sín og leysti mig út með gjöfum. Myndir af gömlum og nýrri skipum Eimskipafélagsins sem koma til með að birtast hérna áður en langt um líður. En ég ætla að byrja á "ekki" Eimskipafélagaskipi. Eða Lóðsinum. Hérna er syrpa af honum sem Guðjón tók í sumar sem leið. Lóðsinn var smíðaður hjá Skipalyftunni í Vestmannaeyjum 1998 156.0 ts 105.0 dwt, Loa: 24.0 mbrd: 7.33. m. En látum myndirnar tala


© Guðjón V



© Guðjón V





© Guðjón V



© Guðjón V



© Guðjón V



© Guðjón V



© Guðjón V



© Guðjón V



© Guðjón V



© Guðjón V

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 347
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 4144
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 421708
Samtals gestir: 23198
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 08:52:13
clockhere