22.12.2010 18:20
Sóley
Dýpkunarskipið ?? eða sanddæluskipið ?? Sóley, Skipið var byggt hjá Cochrane SB Selby Englandi  (þar sem 8 af nýsköpunartogurunum voru smíðaðir) sem SELBYDYKE 1979. Skipið mældist 1598.0 ts  2711.0 dwt Loa: 79.40.m brd: 13.30,m   1985 fékk skipið nafnið NORBRIT WAAL 1989 kaupir Björgun h/f í Reykjavík skipið breytir því  til fg notkunnar og skírir það Sóley. Nafn sem það ber í dag.


© Arne Luetkenhorst
© Torfi Haraldsson
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 589478
Samtals gestir: 31266
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 03:56:27
