30.12.2010 16:50

Laxfoss V og Brúarfoss III

Eimskipafélagið keypti 1988 2 skip af C.N.M. Compagnia Di Navigazione Merzario S.p.A í Mílanó Skipin voru Duino sem fékk nafnið Laxfoss og var fimmti í röðinni með því nafni hjá félaginu. og Persia sem fékk nafnið Brúarfoss og var nr þrjú í röðinni hjá félaginu með því nafni. Bæði skipin eru nú komnir í pottana illræmu í Alang á Indlandi Brúarfoss 20-03-2010  Laxfoss: 27-04-2010 Ég held að ég sé ekki að bulla mikið þegar ég segi að ég held að þetta séu stærstu skip sem borið hafa íslenskan fána í skut.

Hér er Laxfoss komin með nafnið en í litum fyrri eiganda

© Guðjón V


© Guðjón V


Hér komin í litum Eimskip

© Guðjón V




© Guðjón V



© Guðjón V

Hér eru þeir bræður á góðum degi í Rotterdam





© Guðjón V

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1124
Gestir í dag: 382
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261796
Samtals gestir: 12434
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 13:40:45
clockhere