02.03.2011 19:50
Gamlir kunningar
Hérna eru nokkrir gamlir kunningar staddir á Patró. Ég er ekki viss hvert "Ríkisskipið" er En ef þetta er Esja þá hef ég hreinlega verið á þrem skipum af fjórum sem sjást. María Júlíu Stuðlafoss ex Hofsökull og Esja ?

Á Coaster Emmy var ég "supercargo" Mér sýnist Skaftafell liggja fyrir aftan Coasterinn



©Haraldur Karlsson.
Á Coaster Emmy var ég "supercargo" Mér sýnist Skaftafell liggja fyrir aftan Coasterinn

©Haraldur Karlsson.

©Haraldur Karlsson.
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 795
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 2782
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 426559
Samtals gestir: 23256
Tölur uppfærðar: 6.9.2025 03:14:42