06.03.2011 18:12

Skaftá I

Óðinn Þór spurði um mynd af Skaftá I  Velunnari síðunnar og góður vinur  Bjarni Halldórs brást vel og drengilega við ósk  Óðins og sendi mér mynd af skipinu  sem hér fylgir með. Skipið heitir í dag Archangelos  og er undir grískum fána

hér sem Skaftá


© Bjarni Halldórsson

Hér sem Archangelos 



© Dick Smith (dicamus) Shipsnostalgia

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2771
Gestir í dag: 86
Flettingar í gær: 7648
Gestir í gær: 1433
Samtals flettingar: 670414
Samtals gestir: 46057
Tölur uppfærðar: 20.12.2025 22:53:48
clockhere