21.03.2011 19:17
Orastar
Orastar var hér í dag að lesta lýsi. Þetta er dálítið merkilegt skip, Það er byggt sem venjulegt flutningaskip 1992. Skipið var systurskip Hauks (Sava River). Byggt hjá Sava Shipsyard Macvanska Mitrovica í Serbíu. Það mældist 2026.0 ts 3080.0 dwt, Loa: 74.70 m 12.70. m Flaggið Panama Árið 2000 er skipinu breitt í tankskip (double-hulled chemical tanker) og mældist þá 2160 ts. 2003 fær skipið nafnið Orastar nafn sem það ber í dag undir NIS flaggi




Hér er Haukur



© oliragg

© oliragg

© oliragg

© oliragg
Hér er Haukur
© Jón Snæbjörnsson
© Ingólfur Þorleifsson
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3331
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 342333
Samtals gestir: 16468
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 16:31:54