21.03.2011 22:56

Hálfur íslendingur ????

Ef hann hefur verið að "leita" að flutningi hefur sú leit lítinn árangur borið. En þetta skip hlýtur að vera að einhverju leiti á vegum íslendinga Samskip Endeavour.Hann er svo nýr af nálinni að ég finn ekkert má segja um hann. Þ.e.a.s hvar hann er smíðaður, En Skráður eigandi er SAMSKIP INNOVATOR BV Og hann er 7987.0 ts og 9350.0 dwt En nafnið er að hálfu leiti íslenskt


©  Hannes van Rijn





©  Hannes van Rijn





©  Hannes van Rijn


Og þetta hélt ég að væri algerlega bannað í Rotterdam Að það kæmi púst upp úr skorsteini. Allavega ekki þegar maður væri fyrir innan Hook van Holland eins og mér virðist þessi vera. En hann er á útleið svo hann sleppur kannske


©  Hannes van Rijn

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2301
Gestir í dag: 81
Flettingar í gær: 7648
Gestir í gær: 1433
Samtals flettingar: 669944
Samtals gestir: 46052
Tölur uppfærðar: 20.12.2025 19:54:25
clockhere