22.03.2011 21:48

Hunteborg

Ég fór aðeins inn á heimasíðuna hjá Gunnari S Steingríms eða Sauðarkrókshöfn og sá þar að þessi hafði heimsótt hann nýlega. Hunteborg  Skipið var smíðað hjá Niestern Sander Shipsyard í Delfzijl Hollandi fyrir hollenska (og sænska?) aðila 2006 Það mældist 5206.0 ts 6100.0 dwt Loa: 113.80 m  brd: 14.40. m Hollenskur fáni


Hér í smíðum 2006


©Frits Olinga

Hér á siglingu


©Frits Olinga



©Frits Olinga
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3208
Gestir í dag: 46
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 342210
Samtals gestir: 16465
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 16:09:52
clockhere