23.03.2011 18:00

Mariane Danielsen

Ég stal þessari mynd af síðu míns góða vinar Tryggva Sig. En hún er tekin í Vestmannaeyjahöfn fyrr á árum  Ég sé ekki betur en flutningaskipið sé sömu gerðar og Mariane Danielsen sem strandaði við Grindavík í Jan 1989


©Tryggvi Sig



Mariane Danielsen var byggð hjá Smit.E:J SY í Westerbroek Hollandi fyrir danska aðila Það mældist 1140.0 ts 2585.0 dwt. Loa: 79.20, m  brd: 13.10. m Skipið strandaði sem fyrr sagði við Grindavík í jan 1989, En náðist aftur út. Ég kann þá sögu ekki. En mig ninnir að Finnbogi Keld hafi komið að því náli, Upp úr því fékk skipið  nafnið Sun Trader. 1990,  Maylin. 2009, Lupus Nafn sem það ber í dag undir  fána Panama. en eigendur virðast vera Kúbumenn

             ©Capt Ted



                         ©Capt Ted

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 640
Gestir í dag: 241
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261312
Samtals gestir: 12293
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 09:44:43
clockhere