19.04.2011 19:29

Sama skipið ????

Gunnar Þorsteinsson á Norðfirði sendi mér nokkrar gamlar myndir af skipum um daginn. Sumar eru teknar af föður hans aðrar af Draupni Marteinssyni En þær settu mig í mikinn vanda. Og nú bið ég menn að skoða þær og segja frá þekki þeir skipin. Sú fyrsta er samt auðveld Lóðsinn I að sigla út úr Vestmannaeyjahöfn


©Gunnar Þorsteinsson

Svo er það spurningin er þetta sama skipið Þ.e.a.s. Kyndill I



Er þetta Kyndill????


© Draupnir Marteinsson



Og síðan hverjir eru þetta ef íslenskir ???


©Gunnar Þorsteinsson


©Gunnar Þorsteinsson

Svo er það þessi Það læðist að mér grunur að hann sé sænskur


© Draupnir Marteinsson
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 378
Gestir í dag: 98
Flettingar í gær: 1294
Gestir í gær: 482
Samtals flettingar: 262344
Samtals gestir: 12632
Tölur uppfærðar: 12.5.2025 06:36:45
clockhere