12.06.2011 17:25
Helgafell I
Ég talaði áðan um ástæðu til að færa eitthvað á bloggið, Þegar ég var að undirbúa síðasta blogg bárust mér nokkrar myndir af skipi sem vinur minn Heiðar Kristinsson þekkti vel. Já og sennilega Ásmundur Guðmundsson líka. Sennilega báðir verið þar skipstjórar um lengri eða skemmri tíma. Ég veit að Heiðari þykir vænt um þetta gamla skip sitt
m/s Helgafell II
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4379
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 343381
Samtals gestir: 16478
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 21:11:30