18.06.2011 20:28
Valborg á strandstað???
Í sl nóvember bloggaði ég um þetta skip Sem strandaði á Garðskagaflösinni 18 jan 1958 undir nafninu Valborg
Nú hefur verið hafi samband við mig og spurt hvort þessi mynd sé af strandinu
Og nú spyr ég hvort einhver kannist við þessa mynd eða umhverfið ??
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 130
Flettingar í gær: 518
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 588841
Samtals gestir: 31259
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 21:47:33
