21.06.2011 21:05

Annar "Þríburinn"

Annar Þríburinn fékk nafnið Dettifoss. Og aftur skírt þrátt fyrir ólán með nafnið áður. Engin hjátrú í gangi
Skipið kom til Reykjavíkur 17 febrúar eftir viðkomu á Djúpavogi. Kannske ekki alveg greiðfærasta höfnin.

Þetta segir Mogginn um komu skipsins



Dettifoss II að fara frá Vestmannaeyjum


©
 Tryggvi Sig 

Á siglingu erlendis


©
Malcom Cranfield 



Í Kaupmannahöfn ???


© söhistoriska museum se




© söhistoriska museum se


Í  Finnlandi

© Lúðvík Friðriksson


Endalok Dettifoss urðu að skipið hvolfdi á ytri höfn Cebu sem DON CARLOS GOTHONG. Bæði Goðafoss III og Dettifoss II fórust á voveiflegan hátt en án manntjóns eftir að Eimskipafélagið seldi þau

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 684
Gestir í dag: 253
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261356
Samtals gestir: 12305
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 10:06:08
clockhere