04.10.2011 16:46
Ný gerð skipa
Hér er athygliverðar myndir af nýrri gerð skipa, En stefnið er af svokallaðri Groot Cross-Bow. Þetta sérstaka stefni á að koma í veg fyrir að skipið "höggvi" í öldunum sem það mætir. Og þessvegna ætti skipið að ganga betur í miklum mótvindi og sjó. Skipið var byggt hjá Bodewes Shipyards í Hoogezand Hollandi Það mældist: 5 274.0 ts 8400.0 dwt. Loa: 119.50 m. brd: 15.80 m Og flagið er hollenskt Skipið sigir á rútu Evrópa - USA - S- og V-Afríka




© Frits Olinga-Defzijl

© Frits Olinga-Defzijl

© Frits Olinga-Defzijl
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 2990
Gestir í dag: 239
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 592334
Samtals gestir: 31501
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 20:17:35
