05.10.2011 12:12
Árekstur
Hérna eru myndir af árekstri flutningaskips og Caland - Bridge í Eupopoort í Rotterdam 2010. Eða réttara sagt einhver misskilningur hjá brúarvörðum sem eftir að hafa hleypt stóru bílaflutningaskipi mundu ekki eftir, eða vissu ekki af finnska flutningaskipinu Najaden og voriu að lækka brúnna þegar skipið bar að.með þessum afleiðingum

© Hans Esveldt

© Hans Esveldt
Najaden var byggð hjá Sietas Neuenfelde Þýskalandi 1989 sem fyrir finnska aðila. Það mældist 3826.0 ts 4402.0 dwt. Loa: 104.80.m 2011 er skipið selt til Eistlands skírt Najland og sett undir Maltaflagg

© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst

© Hans Esveldt

© Hans Esveldt
Najaden var byggð hjá Sietas Neuenfelde Þýskalandi 1989 sem fyrir finnska aðila. Það mældist 3826.0 ts 4402.0 dwt. Loa: 104.80.m 2011 er skipið selt til Eistlands skírt Najland og sett undir Maltaflagg
© Arne Luetkenhorst
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 839
Gestir í dag: 294
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261511
Samtals gestir: 12346
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 11:31:55