06.10.2011 20:09
Sirrah
Sirrah heitir skip sem var hér í dag og lestaði útflutning fyrir Eimskip. Skipið mun vera að "leysa" Selfoss af en hann er víst í klössun. Sirrah er smíðað hjá
Hegemann Roland SY, Berne í Þýskalandi 2002 fyrir hollenska aðila Það mældist 6386.0 ts
8446.0 dwt. Loa:
132.30. m brd: 19.40. m.








Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 799
Gestir í dag: 285
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261471
Samtals gestir: 12337
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 11:10:39