03.11.2011 20:44
Pella
Í morgun kviknaði í farþegaferjunni Pella sem er í eigu AB Maritime en það félag er í sameign Jórdana Egypta og Íraka. Um borð voru 1200 pílagrímar en skipið var ný lagt af stað frá Aqaba í Jórdaníu til Nuweiba í Egyptalandi. Sem betur fer náðust allir um borð verandi klakklaust frá skipinu.Og svo náðist að slökkva eldinn. Skipið var byggt 1983 hjá Shin Kurushima Onishi Shipyard Imabari Japan sem Bizan Maru fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 4097.0 ts 2426.0 dwt Loa:
123.10 m brd: 20.00 m. 1988 er skipið selt til Grokklands og fær nafnið Arkandi. 2002 er það svo selt til fg félags og fær nafnið Pella. Fáninn Jórdaníu




Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 953
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2782
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 426719
Samtals gestir: 23259
Tölur uppfærðar: 6.9.2025 04:18:24