06.12.2011 14:39
Ægir I
Ægir I er eítt af þeim skipum sem skrifa mætti heila bók um . Hann var t.d. fyrsta íslenska skipið með diselvél sem var 1300 ha, búin þess dags miklum nýungum og þótti mikið afbragð. Skipið var byggt hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn 1929 fyrir Ríkissjóð Íslands. Það mældist 507.0 ts Loa: 55.80.m brd: 9.00 m. Skipið kostaði: "upp undir eina milljón. Að vísu myndi skipið hafa orðið 100. þúsund ódýrara ef það hefði ekki verið smíðað sem mótorskip" segir samtíma heimild. Tvisvar var brú skipsins breitt
Hér með fyrsta "lókkið"

Úr myndasafni Haraldar Þ Gunnarssonar
Hér nr tvo

Og hérna þriðja

Hér með fyrsta "lókkið"

Úr myndasafni Haraldar Þ Gunnarssonar
Hér nr tvo

Og hérna þriðja

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 953
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2782
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 426719
Samtals gestir: 23259
Tölur uppfærðar: 6.9.2025 04:18:24