06.12.2011 18:40

V Kerkis

Þessi stóri "jálkur" var smíðaður hjá Mhi Nagasaki Shipyard & Engine Works, Nagasaki Japan 1982 sem Shinho Maru fyrir þarlenda aðila Það mældist: 107902.0 ts 208952.0 dwt.  Loa: 315.00. m   brd: 50.00.m. 1990 fær skipið nafnið Shin-Hoh 1999 Kerkis 2010 V Kerkis nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas.En eigendur eru í Ukraine
 


        ©
Gerolf Drebes



        © Gerolf Drebes



        © Gerolf Drebes
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 372
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 2899
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 670914
Samtals gestir: 46083
Tölur uppfærðar: 21.12.2025 06:27:41
clockhere