16.12.2011 19:33
Strand
Þessi "dallur" fór í gærkveldi frá Lorient, Bretagneskaga, Fraklandi áleiðis til Ipswich Englandi. En vegna veðurs lagðist skipið við akker N af Groix-eyju seinna um kvöldið. það dró svo akkerið og rak á land.

Skipið var byggt hjá Dae Sun SB & E Co, Pusan Kóreu 1982 sem Kem flaggið var Panama Það mældist: 3930.0 ts 6605.0 dwt. Loa: 109.10 m brd: 16.40 m. 1995 fær skipið nafnið : Melinau 1995 Melinau Satu. 1998: TK Bremen nafn sem það ber í dag undir Maltaflaggi
Hér í drift

© Capt.Ted

© Capt.Ted
Hér á strandstað

© AP fréttastofan

© AP fréttastofan
© Getty

Skipið var byggt hjá Dae Sun SB & E Co, Pusan Kóreu 1982 sem Kem flaggið var Panama Það mældist: 3930.0 ts 6605.0 dwt. Loa: 109.10 m brd: 16.40 m. 1995 fær skipið nafnið : Melinau 1995 Melinau Satu. 1998: TK Bremen nafn sem það ber í dag undir Maltaflaggi
Hér í drift

© Capt.Ted

© Capt.Ted
Hér á strandstað

© AP fréttastofan

© AP fréttastofan
© Getty
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 279
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 2899
Gestir í gær: 88
Samtals flettingar: 670821
Samtals gestir: 46081
Tölur uppfærðar: 21.12.2025 04:55:00
