09.01.2012 21:30

MAERSK EDINBURGH

Ég vil eki skilja alveg við Mærsk Line. Hérna er MAERSK EDINBURGH


          ©  Hannes van Rijn

Skipið var smíðað hjá Hyundai í Ulsan, Kóreu 2010 sem Pearl Rickmers. Þá mældist: 141716.0 ts 142105.0 dwt. Loa: 366.46. m.  brd: 48.20. m  Skipið fær strax 2010  nafnið: MAERSK EDINBURGH. Nafn sem það ber í dag undir fána Marshall Islands


          ©  Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 5896
Gestir í dag: 1186
Flettingar í gær: 1665
Gestir í gær: 570
Samtals flettingar: 665891
Samtals gestir: 45724
Tölur uppfærðar: 19.12.2025 14:22:17
clockhere