12.01.2012 19:37

TK Bremen

16 desember byrjaði ég færslu á þessa leið: "Þessi "dallur" fór í gærkveldi frá Lorient, Bretagneskaga, Fraklandi áleiðis til Ipswich Englandi. En vegna veðurs lagðist skipið við akker N af Groix-eyju seinna um kvöldið. það dró svo akkerið og rak á land"  Þetta var TK Bremen sem hér sérst. Ég sagði líka þá frá skipinu




Ég birti þá myndir frá strandinu. En hér eru nýrri myndir af skipinu:


          © Christian Plagué


          © Christian Plagué


          © Christian Plagué

Sólin er sem sagt að setjast hjá honum þessum


          © Christian Plagué
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 510
Gestir í dag: 204
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261182
Samtals gestir: 12256
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 08:40:18
clockhere