22.01.2012 17:54
Junior Lotte
Þetta skip heitir í dag Anita. Það hét einusinni Junior Lotte og var þá um tíma leiguskip Eimskipafélags Íslands. Skipið var byggt hjá Kramer & Booy í Kootstertille Hollandi 1975 fyrir danska aðila. Það mældist: 1599.0 ts 3632.0 dwt. Loa:
93.00. m brd: 13.60 m Skipið fékk nafnið Nova 1984 1990 Pafic 1992 Larissa Star 1993 Junior 1995 Anita Nafn sem það ber í dag undir Cook islands

© Arne Jürgens


© Will Wejster

© Will Wejster
© Arne Jürgens
© Arne Jürgens
© Will Wejster
© Will Wejster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6425
Gestir í dag: 1335
Flettingar í gær: 1665
Gestir í gær: 570
Samtals flettingar: 666420
Samtals gestir: 45873
Tölur uppfærðar: 19.12.2025 16:10:30
