08.02.2012 19:10

Berit

Bjarni Halldórs vakti í gær athygli mína á þessu skipi sem einusinni hét Berit og var leiguskip Hafskip. Skipið var byggt hjá Finnboda Varf í Stockholm 1963 sem Berit Það mældist: 1599.0 ts 2500.0 dwt. Loa: 93.80 m brd: 13.80. m Það hefur gengið undir nokkrun nöfnum á ferlinum. M.a: 1987 LERIDA - 1988 OBERON - 1988 SCANWOOD - 1989 GINA II. Nafn sem það bar síðast þegar það var skráð en það var 23-03-2010 en þá var fáninn :Malaysia

Hér sem Berit


                   Úr safni Bjarna Halldórs

                      © söhistoriska museum se


                      © söhistoriska museum se


                          © Hawkey01

Hér sem Scanwood

                    ©.Kees Heemskerk
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 727
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 4769
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 344498
Samtals gestir: 16505
Tölur uppfærðar: 13.7.2025 12:20:56
clockhere