11.02.2012 00:35

Porsöy

Þetta skip hefur oft komið hingað undanfarin ár. Nú skeður það ekki meir. Því skipinu hlekktist á í  Trollfjord í Noregi þ 03.10.2011 Og skemmdist það mikið að það svaraði ekki kosnaði að gera við það, Og var dregið til Grenå og rifið þar



Skipið var byggt hjá Fosen MV í Fevag Noregi 1977 sem Porsöy fyrir þatrlenda aðila. Það mældist: 497.0 ts 1259.o dwt. Loa: 69.60 m. brd 14.50 m. Skipi hét alltaf sama nafninu og síðast undir NIS fána







Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 125
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 260797
Samtals gestir: 12101
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 02:36:59
clockhere