12.02.2012 14:24
Dísarfell III
Dísarfell III var smíðað hjá hinni þekktu skipasmíðastöð Sietas SY í Neuenfelde Þýskalandi sem TRITON.1976. Fyrir þarlenda aðila (Það væri gaman að vita hve mörg skip frá þessari stöð hafi þjónað okkur íslendingum á einn eða annan hátt).. En það mældist:
1599.0 ts 3881.0 dwt Loa: 93.50 m brd: Skipið gekk undir nokkrum nöfnum :1977 CONTSHIP THREE - 1979 TRITON 1 - 1980 LUCY BORCHARD þar til 1984 að Skipadeild SÍS kaupir það og skírir DÍSARFELL
Hér sem Dísarfell

Skipið er selt úr landi 1993 og fær nafnið POLARWIND - 1996 ARAWAK CHIEF - 1999 POLAR - 1901 GAZAL STAR - 2005 ADRIA BLU nafn sem það ber í dag undir fána Tanzaniu
Hér sem ADRIA BLU :


© Capt Ted

© Capt Ted

© Capt Ted
© Will Wejster

© Will Wejster
Hér sem Dísarfell

Skipið er selt úr landi 1993 og fær nafnið POLARWIND - 1996 ARAWAK CHIEF - 1999 POLAR - 1901 GAZAL STAR - 2005 ADRIA BLU nafn sem það ber í dag undir fána Tanzaniu
Hér sem ADRIA BLU :

© Capt Ted

© Capt Ted

© Capt Ted
© Will Wejster
© Will Wejster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 134
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1252
Gestir í gær: 133
Samtals flettingar: 589478
Samtals gestir: 31266
Tölur uppfærðar: 4.11.2025 03:56:27
