18.02.2012 14:20

Laxá I

Þetta litla skip sem byggt var þegar íslendingar höfðu efni á að láta byggja fyrir sig skip. Það hefur fengið sína sögu hér. Það var byggt í Þýskalandi 1959 sem Laxá. Fyrsta skip hjá Hafskip með því nafni og þeirra fyrsta skip.
Í þeim gögnum sem ég hef undir höndum og er uppfært 19-10-2011 stendur  :" In Service/Commission" Nafnið er AHSEN Og fánin grískur

Laxá á leið út úr Vestmannayjahöfn



Hér í Kiel kanalnum






Hér í Vestmannaeyjahöfn
1970 Sjá má lítinn dráttarbát á dekkinu en með hann fóru þeir til Hamborgar


                                             Úr safni Bjarna Halldórs

Og svo hér sem HACI ADNAN YUNCULER En það nafn bar það frá 1990-99


                               Úr safni Ric Cox "7seasvessels.com"
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1105
Gestir í dag: 303
Flettingar í gær: 1132
Gestir í gær: 406
Samtals flettingar: 260473
Samtals gestir: 11986
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 21:51:02
clockhere