19.02.2012 20:34
Key Fighter
Þessi Key Fighter var hér í dag að lesta lýsi. Skipið var byggt hjá Verolme í
Heusden Hollandi 1989 sem JACOBUS BROERE fyrir þarlenda aðila.Og fáninn var þesslenskur. Það mældist: 3693.0 ts 5098.0 dwt. Loa: 104.30. m brd: 17.00. m 2011 fær skipið nafnið Key Fighter nafn sem það ber í dag undir Maltafána. Ég varð satt að segja svolítið hissa þegar ég sá hve gamallt skipið var. Og mér sýnist á yfirbyggingunni að þarna hafi menn fengið klefa um borð ekki einhverja skápa ein og virðist vera orðin tíska
© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 301
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 4769
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 344072
Samtals gestir: 16494
Tölur uppfærðar: 13.7.2025 04:23:07