06.03.2012 18:17
Nemuna
Þetta skip Nemuna strandaði við Gotland sl föstudag. Skipið var á leið frá Stettin Póllandi til Tornio Svíþjóð ( við Botniska flóanum). Skipið náðist út á sunnudag frekar lítið skemmt
Nemuna á strandstað
© Maritime Bulletin
Skipið var byggt hjá Bodewes SY Hoogezand Hollandi 1998, skrokkurinn en fullgert hjá Bodewes Volharding, Foxhol fyrir þýska aðila. Það mældist: 2863.0 ts : 4138.0 dwt. Loa: 89.70. m brd: 13.60 m . Skipið er undir þýskum fána
Nemuna

© Hans-Wilhelm Delfs

© Hans-Wilhelm Delfs
Nemuna á strandstað
Skipið var byggt hjá Bodewes SY Hoogezand Hollandi 1998, skrokkurinn en fullgert hjá Bodewes Volharding, Foxhol fyrir þýska aðila. Það mældist: 2863.0 ts : 4138.0 dwt. Loa: 89.70. m brd: 13.60 m . Skipið er undir þýskum fána
Nemuna
© Hans-Wilhelm Delfs
© Hans-Wilhelm Delfs
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4213
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 1341
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 343215
Samtals gestir: 16476
Tölur uppfærðar: 12.7.2025 20:28:41