21.03.2012 20:05
Baltiyskiy
Þýska fljótalögreglan stöðvaði brottför þessa skips í höfninni Rendsburg eftir að það hafði losað áburðarfarm þar á mánudaginn. Ástæða: Kafteinninn fullur. Hann fékk svo að fara í gærkvöldi en förinni var svo heitið til St-Petersburg
© Andreas Spörri.
Skipið var byggt hjá Volgogradskiy SZ í Volgograd, Rússlandi 1994 fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 2264.0 ts 2803.0 dwt Loa: 89.50 m brd: 13.40 m Skipið sigilr undir Möltufána en áhöfnin er rússnesk

© Andreas Spörri.
Skipið var byggt hjá Volgogradskiy SZ í Volgograd, Rússlandi 1994 fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 2264.0 ts 2803.0 dwt Loa: 89.50 m brd: 13.40 m Skipið sigilr undir Möltufána en áhöfnin er rússnesk
© Andreas Spörri.
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 170
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 260842
Samtals gestir: 12116
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 02:58:03