31.03.2012 21:38
Fortuna
Flutningaskipið Fortuna strandaði við höfnina í Helvik við Egersund, Noregi aðfaranótt 29 eða snemma að morgni 30 mars En komst aftur á flot sama dag með hjálp dráttarskips. Við athugun eftir strandið kom í ljós að gat var á botnini skipsins.Gert var við það svo skipið kæmist í dock
Skipið á strandstað.
Myndin er frá Maritime Bulletin © Norway Rescue site
Hér sem Wirdum
Skipið var byggt hjá Slovenske Lodenice í Komarno Slóveníu (eins og margir Wilsonarnir) 1993 sem COMET ( í byggingu PREUSSEN ) fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 2446.0 ts 3735.0 dwt Loa: 81.00. m, brd: 12.90 m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum : 1993 WIRDUM 1993 SAAR BREDA 1996 WIRDUM 2007 HAVSTEIN Og 2010 FORTUNA Nafn sem það ber í dag undir fána: Bahamas
Hér sem Wirdum
© Will Wejster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1013
Gestir í dag: 270
Flettingar í gær: 1132
Gestir í gær: 406
Samtals flettingar: 260381
Samtals gestir: 11953
Tölur uppfærðar: 10.5.2025 21:08:28