08.04.2012 16:33
Lómur
Ég sýndi um daginn mynd af Lómnum sem þá hét:CAPTAIN MOST í frekar óþægilegu ástandi. Sem Bjarni Halldórs tók á sínum tíma í Aveiro.
Lómur
© Capt.Jan Melchers
Þá rifjaðist upp fyrir mér að um það leiti sem Pálmi var að kaupa þessi tvö skip sigldi ég með einum dönskum "coasterskipper" sem hafði verið skipstjóri á öðrum skipinu nýju eða nýlega. Og hann gaf því ekki góða einkunn. Og einhvert "vesen" var að mig minnir á þeim báðum meðan danir áttu þau. En þau virðast hafa "plummað" sig vel hjá Pálma.
Lómur

© Will Wejster

© Will Wejster

© Will Wejster
Lómur
Þá rifjaðist upp fyrir mér að um það leiti sem Pálmi var að kaupa þessi tvö skip sigldi ég með einum dönskum "coasterskipper" sem hafði verið skipstjóri á öðrum skipinu nýju eða nýlega. Og hann gaf því ekki góða einkunn. Og einhvert "vesen" var að mig minnir á þeim báðum meðan danir áttu þau. En þau virðast hafa "plummað" sig vel hjá Pálma.
Lómur
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 6124
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 2782
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 431890
Samtals gestir: 23291
Tölur uppfærðar: 6.9.2025 22:13:42