10.04.2012 17:51
Westsund
Dráttarbáturinn WESTSUND kom hér við um helgina en báturinn var hér í fylgd Péturs Mikla & co. Skipin voru að koma frá Færeyjum. En þar mun Pétur og & co hafa verið við dýpkunarframkvæmdir
WESTSUND og samfylgdarskip

© óliragg
Skipið var byggt hjá Richards.SY í Lowestoft Englandi sem CLAUSENTUM 1980 Fáninn var breskur. Það mældist: 334.0 ts, 263.0 dwt. Loa: 33.30. m, brd: 10.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1993 STRATHFOYLE 2002 WESTSUND. Nafn sem það ber í dag undir dönskum fána

© óliragg

© óliragg
Westsund i Kíarkanal

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst
WESTSUND og samfylgdarskip
© óliragg
Skipið var byggt hjá Richards.SY í Lowestoft Englandi sem CLAUSENTUM 1980 Fáninn var breskur. Það mældist: 334.0 ts, 263.0 dwt. Loa: 33.30. m, brd: 10.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1993 STRATHFOYLE 2002 WESTSUND. Nafn sem það ber í dag undir dönskum fána
© óliragg
© óliragg
Westsund i Kíarkanal
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 1404
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 7648
Gestir í gær: 1433
Samtals flettingar: 669047
Samtals gestir: 46035
Tölur uppfærðar: 20.12.2025 10:16:48
