27.04.2012 22:40
Jötunn í togi
Jötuninn Gerd Maersk
Fyrra dráttarskipið Castelo de Obidos
© Phil English
Seinna dráttarskipið Rotterdam
© Marcel & Ruud Coster
Gerd Maersk
© Hannes van Rijn
Gerd Maersk var byggt hjá
Odense Staalskibs í Lindö Danmörk 2006 Fáninn var danskur Það mældist: 97933.0 ts, 115700.0 dwt. Loa: 367.00. m, brd: 42.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessum eina nafni,undir sama fána fána
© Hannes van Rijn
Castelo de Obidos
© Angel Godar
Skipið
var byggt hjá Guangdong Hope Yue í Dongguan Kína sem Total Commitment
Fáninn var Singapore ( í einn mánuð) Það mældist: 1080.0 ts, 800.0 dwt.
Loa: 50.00. m, brd: 13.90. m Skipið fékk fljótlega nafnið Castelo de
Obidos Nafn sem það ber í dag undir portúgölskum fána
Rotterdam
![]()
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá De Merwede S&M í Hardinxveld Hollandi 1975 sem SMIT ROTTERDAM Fáninn hollenskur Það
mældist: 2273.0 ts, 2687.0 dwt. Loa:
74.80. m, brd: 15.80. m Skipið hefur gengið undir
þessum nöfnum: 1998 SMITWIJS ROTTERDAM. 2007 ROTTERDAM Nafn sem það ber í dag undir sama fána
© Marcel & Ruud Coster
