07.05.2012 13:01
Margareta B
Seinnipartinn í gær rakst gáma skipið Margareta B á hlið í gömlu "dokinni" Brunsbuettel. Hliðið skemmdist það mikið að loka varð dokkinni. Litlar skemmdir urðu á skipinu. En það var á leiðinni frá Halmstad Svíðþjóð til Hamborgar. Þangað sem það kom svo kl 1940 LMT í gærkveldi

Skipið var byggt hjá Elbewerft í Boizenburg,skrokkurinn (margir sjómenn ættu að kannast við það nafn),en það var fullbyggt hjá Sietas, Neuenfeld Þýskalandi 1998 sem Margareta B Fáninn var Þýskur Það mældist: 3999.0 ts, 5397.0 dwt. Loa: 100.00. m, brd: 18.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni en veifar nu fána Antigua and Barbuda
Margareta B

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
Skipið var byggt hjá Elbewerft í Boizenburg,skrokkurinn (margir sjómenn ættu að kannast við það nafn),en það var fullbyggt hjá Sietas, Neuenfeld Þýskalandi 1998 sem Margareta B Fáninn var Þýskur Það mældist: 3999.0 ts, 5397.0 dwt. Loa: 100.00. m, brd: 18.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni en veifar nu fána Antigua and Barbuda
Margareta B

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 640
Gestir í dag: 241
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261312
Samtals gestir: 12293
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 09:44:43