08.05.2012 20:56
Meira af Melme Green Ice og Silver Copenhagen
Eðalvinur minn m.m Tryggvi Sig sendi mér þessar myndir í morgun af skipunum sem voru hér í gær. Það er enginn ber að baki sem hefur þann dreng að vini. Það verð ég að segja þótt ykkur að segja mér finnist hann teygja sig stundum fulllangt í átt að fragtinni. Svo nú veifa ég hvítu flaggi og þakka honum sendinguna. Og óska þeim á Frá góðs afla sem endranær Og lesendur síðunnar njótið frábærra mynda enda fagmaður hér að verki
Memel

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson
Green Ice

© Tryggvi Sigurðsson
Silver Copenhagen

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson
Memel

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson
Green Ice

© Tryggvi Sigurðsson
Silver Copenhagen

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 552
Gestir í dag: 214
Flettingar í gær: 1304
Gestir í gær: 369
Samtals flettingar: 261224
Samtals gestir: 12266
Tölur uppfærðar: 11.5.2025 09:01:49